23.1.2009 | 22:33
Pabbahelgi
Það er pabbahelgi hjá syni mínum sem býr niðri hjá mér , og þá koma drengirnir mínir mikið upp til okkar sem er gott, þeir eru 3, og allir fjörugir í meira lagi sérstaklega þegar að þeir eru allir saman.
. Já það má nú segja, jæja nú er ég alveg búin að blogga
og segi bara góða nótt allir sem lesa þetta
. PS þeir eru indislegir drengirnir
.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:35 | Facebook
Um bloggið
Svandís Magnúsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kvitt og kveðja
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 24.1.2009 kl. 01:19
Svandís mín hversu margir eru þeir, eitt ára er mikið en vinkona mín á þrjár sem eru að verða tveggja ára púff.
Takk fyrir vináttu þína.
egvania, 25.1.2009 kl. 22:48
þeir eru þrí, 9 ára 7ára og 5 ára, ja það hlítur að vera fjör hjá vinkonu þinni egvanía mín, en þetta var nú bara góð pabbahelgi, hann Bjartur er svo kostulegur í tali það vantar nú ekki en hann segir ekki r kog s, þannig að þetta eru stundum óskyljanleg orð hjá honum . í dag spurði hann ,hvar eru Héðinn og Kristinn ,og pabbi hanns sagði þeir eru einhvernstaðar úti, hu hu þá er ég bara einn KRAKKI. éla að fara að leika við Deiko þá er ég ekki einn STRÁKUR góða nótt allar mínar 8
Svandís Magnúsdóttir, 26.1.2009 kl. 00:46
Til hamingju með þá Dísa mín, barnabörnin eru lífið allavega hjá mér.
Kveðja
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 29.1.2009 kl. 09:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.