4.1.2009 | 23:24
afmæli
Það var nú aldelis skemmtilegur dagur, afmælisdagur. Byrjaði á því að ég fékk kaffi í rúmið og svo sagði hann að við værum að fara í bæinn, en ég átti ekkert að vita neitt nema að við færum svo eitthvað um hvöldið.Ók við fórum í bæinn og hann keyfti handa mér gull hálsmen og eyrnalokka, svo var brunað heim,og mér sagt að fara í fín föt og vera tilbúin kl 6. Svo um kl 6 var flautað fyrir utan þá var þetta Siggi minn og Sigga og Maggi í bílnum og við fórum inneftir það var verið að reyna að villa um fyrir mér, sem var bara gaman, en svo keyrði Siggi okkur upp í Perlu og þar var farið inn og eru þá ekki Nonni bróðir og Anna þar skæl brosandi og fín, svo byrtust þaug hvert af öðru systkyni mín og makar,sem var alveg frábært og ég sem hélt að við værum bara að fara tvö út að borða. En þetta var það skemtilegasta hvöld sem ég hef upplifað í mörg ár. Það var frábær matur og þjónusta þarna í Perlunni,þaug komu líka Guðný og Stebbi bróðir Didda.Við fórum svo öll á Pleyers að hlusta á hljómsveitina Popps ,það var meiriháttar ,maður breyttist bara í ungling,hahaha, þeir sem eru í Popps eru Gunni Þórðar, Maggi Kjartans,Óttar Felix,og Pétur??? ég veit ekki hvers son.Þetta var semsagt Frábært afmæli.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Svandís Magnúsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glæsilegt hjá þeim öllum að gera svo fínt fyrir þig Þú átt yndislega fjölskylduTil hamingju með daginn Dísa mín Þinn gamli vinnufélagi Óla og vala
Ólöf Karlsdóttir, 5.1.2009 kl. 14:08
TAKK FYRIR HVEÐJURNAR ALLAR MÍNAR BLOGG OG GAMLAR GÓÐAR VINKONUR .
Svandís Magnúsdóttir, 6.1.2009 kl. 16:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.