12.3.2009 | 22:05
Kærleiks þankar.
það er nú meira hvað ég er jákvæð í kvöld, ég lagði mig líka í dag þegar að ég kom úr vinnuni og var svo úthvíld þegar ég vaknaði aftur, að það er magnað , nú er ég búin að gera ýmislegt sem hefur sitið á hakanum , eins og að hringja í hann pabba minn á Hólmavík, hann sagði nú bara alt ágætt og er sæmilega hress og það var gott að heyra í honum. Unglingurinn er að taka til í herberginu, það hefur staðið til lengi en logsins gerðist það hehe
. jæja nú er ég að verða löt og segi eins og konan sem var að sauma á sig kjól, hún var svo þreytt á kjólnum að hún lagði hann bara á hliðina og fór út.
Góðar stundir.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Svandís Magnúsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahha kvitt og kveðja.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 14.3.2009 kl. 00:52
Það getur tekið unglinga og mig marga mánuði að ákveða á hverju á að byrja.
egvania, 16.3.2009 kl. 00:47
Kvitt Kveðja Bidda
Bidda (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 23:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.