24.2.2009 | 22:11
Sprengidagur!
Já það er sko búið að borða ,bæði í hádegi og kvöldmat, saltkjöt og baunir auðvitað, ég er sko alveg við það að springa. ÉG fór svo á söngæfingu og það var frekar ervitt að syngja svona södd,og ekki mikið vit í því, en það var skemtilegt því að við vorum að æfa fyrir poppmessu sem á að vera á sunnudaginn 1 mars kl 2, á ekki að mæta? Jæja ekki meira sagt í bili.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Svandís Magnúsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ æ já ég veit það að sumir eru skynsamari en aðrir, en þetta er eins og fíkn hjá manni maður ræður ekki við sig , þú ert góð að geta staðist þetta ( saltkjötið ) meina ég , jæja góða nótt Vallý mín og farðu vel með þig.
Svandís Magnúsdóttir, 24.2.2009 kl. 22:28
Ég myndi mæta en er of langt í burtu. Og ég át saltkjöt og baunir af bestu lyst.
Knús og kveðja.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 25.2.2009 kl. 00:50
Ég borðaði sko fullt af öllu því sem ég má ekki borða og er eins og útblásið svín.
Kærleiks ljós handa þér Svandís mín.
Ásgerður
egvania, 26.2.2009 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.