11.1.2009 | 21:52
Guðalög.
já hann sonarsonur minn einn er stundum svo sniðugur ,að mér finnst og reyndar þeir allir þrír, en við vorum á leið í bæinn í dag og hann Kristinn var með okkur og Bjartur .og þeir eru að syngja lagið jesus er besti vinur barnanna, svo fer kristinn að syngja eitthvað annað lag og fannst Bjartur trufla sig og segir hættu Bjartur ég er að semja guðalög
þetta fannst mér findið en ekki honum Bjarti sem fór að væla ut af tí að ég vil líka semja( vældi hann) hahaha.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Svandís Magnúsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það væri nú fínnt ef hann gæti samið guðalög.
Knús í Vogana
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 12.1.2009 kl. 13:54
Sæl Svandís þakka þér fyrir að bjóða mér bloggvináttu þína.
Okkur veitir víst ekki af sálmaskáldum og hleypa lífi í kirkjutónlistina, einhver forfaðir minn er einn af frægustu sálma skáldum Dana og reistu þeir kirkju honum til heiðurs.
Ég er víst alveg laus við skáldaandann því miður.
Kærleiks ljós til þín
Ásgerður
egvania, 12.1.2009 kl. 18:54
Góðir þetta er ekki öllum ætlað, en hún Dísa mín bjó lika til sín lög aðalega í baðinu haha Kveðja Óla og Vala
Ólöf Karlsdóttir, 12.1.2009 kl. 20:35
átt þú líka Dísu Óla MÍN ?
Svandís Magnúsdóttir, 12.1.2009 kl. 20:41
Kvitt og kveðjur.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 12.1.2009 kl. 22:15
Þú ert komin með flottan hóp Dísa mín, nú þetta eru aðal gellurnar
Kveðjur
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 13.1.2009 kl. 18:13
Dóra mín ég taldi mig nú vera Number one gella þú veist að mamma hefur alltaf rétt fyrir sér.
Knús í daginn þinn Dísa mín
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 14.1.2009 kl. 06:40
Dísa mín ekki trúa þeim við erum allar nr oneKnús Óla og Vala
Ólöf Karlsdóttir, 14.1.2009 kl. 23:12
Hæhæ. Alltaf gaman þegar fleiri bætast í rugludósafélagið. Mundu bara að hláturinn lengir lífið. Þannig að allir þurfa á svona rugludalladósafélagi Hafðu það gott :)
Ásdís Ósk Valsdóttir, 15.1.2009 kl. 22:43
Jerímías stelpur hvernig haldið þið að ég væri, ef ég væri ekki svona mikill galgopi?
mundi sko ekki bjóða í það
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.1.2009 kl. 09:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.