15.12.2008 | 17:56
skurður!
Já ég var nú skorin á fimmtudagsmorgun og allt gekk vel en svo um helgina fór ég ógætilega og reif upp eða það losnaði saumur svo að ég fór á slysó og þetta var límt og nú má ég ekki hreifa hendina , mjög ervitt, ha ég er ekki góð í því er samt ekki að segja að ég sé svo dugleg, heldur að ég kann ekki að láta stjana við mig ,er betri í því að stjana við aðra.
jamm jamm eins og afi sagði alltaf ( Sigurður Arngríms ). Nú er dóttir okkar að elda fyrir okkur gömlu, eitthvað gott, á að koma á óvart!
ég má ekki fara fram í eldhús , verð að hlíða því og held áfram að lesa.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Svandís Magnúsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viltu bara gjöra svo vel að fara varlega.Þú verður að geta gefið okkur Ladývallý kaffi þegar þú verður orðin góð ,en þú verður að
Okkur ég meina það .Knús á þig og farðu þér ekki að voða Óla bráðum hundamamma
Ólöf Karlsdóttir, 15.12.2008 kl. 21:06
Hæhæ og takk fyrir síðast. Þetta var svaka gaman hjá okkur. Ég var bara flót að finna bloggið þitt, gaman að lesa hjá þér.
En elsku Dísa farðu nú eftir því sem læknirinn segir
Kristbjorg Róselía Magnúsdóttr (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.