þorrablót.

Það var þorrabló á laugardagskvöldið 31 jan, í Tjarnarsalnum hér í Vogum á vegum kvenfélagsinns hér, það var alveg ofsalega gaman og góður maturinn.Það voru góð skemmtiatriði, td  hann Bjarni Haukur var alveg  stór skemmtilegur og hann Haddi  Ellíar var með uppistand líka og var  góðu, mjög góður.  Svo var náttúrlega hljómsveit, hún hét Hobbitarnir, góðirrr, við dönsuðum til kl 4 um nóttina og skjögruðum heim alveg dauð þreitt, erum ekki vön þessum líkamsæfingum,( ekki lengur) maður er orðinn svo stirður í skrokknum.jæja nú er ég búin að fá nóg í kvöld og segi Heart Sleeping Sleeping Sleeping .

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ Dísa mín og takk fyrir síðast.  Það var svooo gaman að hitta ykkur öll í afmælinu þínu. Ég hef nú kíkt hér inn annað slagið en hef ekki drifið mig í að kvitta hérna fyrr en nú. Einmitt þegar ég ætti að vera farin að sofa en þá langar mann svo til að gera eitthvað allt annað og ýmislegt. Héðan er allt gott að frétta, ég er stödd á Hólmavík núna en fer oftast heim um helgar. Það er frí í skólanum á föstudag þannig að við förum heim á fimmtudag. Gott að  fá langa helgi. Vertu dugleg að skrifa hérna inn það er alltaf svo gaman að lesa bloggið þitt. Ég man svo vel eftir skemmti sögum af strákunum þínum, og það er greinilega að endur taka sig í strákunum hans Sigga. Áfram með skemmtileg tilsvör og pælingar frá þeim.

Jæja við heyrumst nú vonandi flótlega eða sjáumst. Ég held áfram að fylgjast hér með og reyni að vera dugleg að komenta. 

Dúna (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 23:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Svandís Magnúsdóttir

Höfundur

Svandís Magnúsdóttir
Svandís Magnúsdóttir
disa   3ja   barna   móðir  í  vogum,
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 320

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband